Rúnar ÖrnMay 9, 20223 min readÚtvarp Ísafjörður - margar stöðvar!Græju og tónlistarsjúkir drengir á Ísafirði fóru snemma að huga að því að stofna útvarp, enda töldum við okkur hafa mikla og óumdeilda...
Rúnar ÖrnJul 30, 20192 min readBesta "skrifstofan"Það fer ekkert á milli mála að uppáhalds "skrifstofan" er nákvæmlega sú sem sjá má á þessari mynd. Mér líður hvergi betur en fiktandi í...
Rúnar ÖrnMar 22, 20191 min readGrímuböll Ísfólksins og KFÍHinn frábæri félagsskapur Ísfólkið, sem var ótrúlega tryggur og trúr stuðningshópur kringum Körfuboltafélag Ísafjarðar (KFÍ) til fjölda...
Rúnar ÖrnJan 9, 20192 min readÁramótadiskóin í EdinborgÁrið 2012 fékk ég þá flugu í höfuðið að það væri frábær hugmynd að halda áramótadiskótek á Ísafirði. Þá var ég náttúrulega löngu fluttur...
Rúnar ÖrnJan 9, 20192 min readRR-mix - hvaða vesen er það?Eins og áður hefur komið fram, og finna má annarstaðar á þessari síðu, þá fór ég snemma að blanda saman allskyns tónlist og búa til...
Rúnar ÖrnJan 9, 20192 min readGullárin í búrinu...Á þessum árum var skemmtanalífið á Ísafirði í æðislegum blóma. Sjallinn og Krúsin voru opin og með böllum öll föstudags og...
Rúnar ÖrnJan 9, 20191 min readSjalla lalla la...Eins og áður sagði var sveitapiltsins draumurinn að verða plötusnúður í Sjallanum á Ísafirði, það var hið háleita markmið. Eftir að hafa...
Rúnar ÖrnJan 9, 20192 min readFyrsta diskótekið tekið...Ungur hann var að árum þegar hann ákvað hvað hann vildi verða ef hann yrði nokkru sinni stór ! Já ég ákvað það kornungur að ég ætlaði að...
Rúnar ÖrnJan 9, 20191 min readOg svo kom tölvan...Gríðarleg bylting varð þegar ég eignaðist fyrstu PC tölvuna mína, því þá opnaðist hreinlega nýr heimur fyrir mér. Ég gat þá tengt...
Rúnar ÖrnJan 9, 20192 min readÍ upphafi var...Í gamla gamla daga þegar ég var að byrja að fikta með að mixa saman lög var tækjabúnaðurinn ekki upp á mjög marga fiska. Einhverntíma...
Rúnar ÖrnJan 9, 20191 min readHér sé stuð !Þá er þessi síða orðin að veruleika og búin að vera nokkuð lengi í smíðum. Í gegnum tíðina hef ég sett eitthvað af því efni sem ég hef...