top of page

Hljóðkerfi til leigu

vantar hljóðkerfi í veisluna eða í partýið ?

Nett og meðfærilegt, en þó öflugt, hljóðkerfi sem hentar vel á smærri viðburði, eða fyrir allt að 150 manns. Tveir hátalarar á standi, mixer og míkrafónn fylgja með í pakkanum.

Á höfðuborgarsvæðinu er upplagt að fá kerfið sent og uppsett, og tekið niður að viðburði loknum.

Diskóljósabúnaður getur fylgt kerfinu ef það er stemmig fyrir þvi.  Einnig gæti DJ/plötusnúður verið í boði á sama stað sé þess óskað.

kerfi_edited.png
bottom of page