top of page
Search
  • Writer's pictureRúnar Örn

Hér sé stuð !

Updated: Jan 17, 2019

Þá er þessi síða orðin að veruleika og búin að vera nokkuð lengi í smíðum.  Í gegnum tíðina hef ég sett eitthvað af því efni sem ég hef verið að dunda mér við að blanda (mixa) saman á fésbókina mína, og þá oftar en ekki fengið spurningar um hvort ekki sé hægt að niðurhala þessum mixum mínum.  Með þessari síðu eiga þeir sem það vilja auðvelt með að niðurhala þessu efni í sín eigin tæki, og vonandi njóta.0 comments

Comments


bottom of page